Velferðarnefnd Alþingis, 416. mál til umsagnar
Málsnúmer 201502048
Vakta málsnúmerFélags- og barnaverndarnefnd Norðurþings - 47. fundur - 26.02.2015
Nefndin fagnar framkomnu frumvarpi um breytingar á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991, með síðari breytingum (skilyrði fjárhagsaðstoðar).