Óskað er eftir leyfi til að setja upp minnismerki um æfingar Apollo geimfara hérlendis árin 1965 og 1967. Verkefnið er unnið í samstarfi við bandaríska sendiráðið á Íslandi og sögudeild geimferðarstofnunar NASA. Minnismerkið yrði staðsett við hlið Hlöðufells, neðst í Villasneiðingi, og snúa til suðausturs. Meðfylgjandi erindi er teikning af minnismerkinu.
Örlygur vék af fundi við afgreiðslu þessa erindis.
Skipulags- og byggingarnefnd telur að umrætt minnismerki muni ekki trufla umferð eða spilla útsýni og samþykkir því uppsetninguna.
Örlygur vék af fundi við afgreiðslu þessa erindis.
Skipulags- og byggingarnefnd telur að umrætt minnismerki muni ekki trufla umferð eða spilla útsýni og samþykkir því uppsetninguna.