Borgarhólsskóli, skóladagatal og skipulag skólahalds skólaárið 2015-2016
Málsnúmer 201504011
Vakta málsnúmerFræðslu- og menningarnefnd Norðurþings - 48. fundur - 15.04.2015
Fulltrúar Borgarhólsskóla Þórgunnur R. Vigfúsdóttir skólastjóri og Katý Bjarnadóttir áheyrnarfulltrúi Tjörneshrepps mættu á fundinn.
Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings - 52. fundur - 16.09.2015
Fyrir fundinum liggur starfsáætlun Borgarhólsskóla skólaárið 2015-2016.
Anna Birna fylgdi starsfáætluninni eftir. Tekin hefur verið upp teymis- og samkennsla þar sem að fleiri kennarar bera sameiginlega ábyrgð á hverjum hópi nemenda sem geta verið úr fleiri en einum árgangi. Með kennurum í hverju teymi starfa stuðningsaðilar.
Nefndin staðfestir starfsáætlun skólans.
Nefndin staðfestir starfsáætlun skólans.
Fulltrúar Borgarhólsskóla viku af fundi kl. 12:30.