Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings
1.Tónlistarskóli Húsavíkur starfsáætlun 2015-2016
Málsnúmer 201508052Vakta málsnúmer
Skráðir nemendur í skólann eru tæplega 200. Nokkrar breytingar eru á starfsliði skólans. Á austursvæðinu eru kennarar í hlutastörfum auk þess sem að kennari frá Húsavík starfar í Öxarfjarðarskóla einn dag í viku.
Gögn varðandi starfsáætlun eru fyrirliggjandi á heimasíðu skólans Árni mun taka saman áætlun og skila nefndinni og fræðslufulltrúa.
2.Þjóðarsáttmáli um læsi, samningur milli ríkis og sveitarfélaga
Málsnúmer 201508098Vakta málsnúmer
3.Fundargerðir Þekkingarnets Þingeyinga 2014, 2015
Málsnúmer 201403011Vakta málsnúmer
4.Umsókn um styrk vegna umferðarfræðslu til ungra barna
Málsnúmer 201508086Vakta málsnúmer
5.Fjárhagsáætlun 2016
Málsnúmer 201506018Vakta málsnúmer
6.04 Fræðslusvið,fjárhagsáætlun 2016 utan einstakra stofnana
Málsnúmer 201508021Vakta málsnúmer
7.Viðmiðunarreglur um skólaakstur frá 2012; endurskoðun
Málsnúmer 201407032Vakta málsnúmer
Fulltrúar Öxarfjarðarskóla viku af fundi kl. 14:00.
8.Eftirfylgni vegna innleiðingar laga um leik- og grunnskóla
Málsnúmer 201502105Vakta málsnúmer
9.04 215 Öxarfjarðarskóli, fjárhagsáætlun 2016
Málsnúmer 201508015Vakta málsnúmer
Fræðslu- og menningarnefnd staðfestir fjárhagsáætlun skólans með áorðnum breytingum.
10.Samningur um akstur skólabarna frá Reistarnesi á Kópasker
Málsnúmer 201508079Vakta málsnúmer
Hrund og Stefán Leifur véku af fundi við afgreiðslu þessa liðar.
11.Öxarfjarðarskóli, starfræksla leikskóladeildar á Kópaskeri.
Málsnúmer 201506042Vakta málsnúmer
Fyrir fundinum liggur fundargerð skólaráðs Öxarfjarðarskóla þar sem fjallað er um tillögu fræðslu- og menningarnefndar um starfrækslu leikskóladeildar á Kópaskeri.
Kynnt var fyrirhuguð hækkun á gjaldskrá leikskóla.
12.04 511 Tónlistarskóli Húsavíkur, gjaldskrá 2016
Málsnúmer 201508018Vakta málsnúmer
Árni Sigurbjarnarson vék af fundi kl. 13:15
13.04 511 Tónlistarskóli Húsavíkur fjárhagsáætlun 2016
Málsnúmer 201508017Vakta málsnúmer
Fræðslu- og menningarnefnd samþykkir fyrirliggjandi áætlun.
14.Grunnskóli Raufarhafnar, heilsdagsskóli
Málsnúmer 201508089Vakta málsnúmer
Fyrir nefndinni liggur tillaga að rekstri heilsdagsskóla í tengslum við leikskóladeild Grunnskóla Raufarhafnar ásamt tillögu að gjaldskrá. Ekki kemur til viðbótar kostnaðar vegna þessarar þjónustu.
Farið var yfir tillögu að hækkun gjaldskrár leikskóla.
15.Tónlistarskóli Húsavíkur skýrsla skólaársins 2014-2015
Málsnúmer 201508051Vakta málsnúmer
16.04 Gjaldskrár leikskóla 2016
Málsnúmer 201508014Vakta málsnúmer
Fulltrúar Grænuvalla viku af fundi kl. 12:40.
17.04 111 Grænuvellir, fjárhagsáætlun 2016
Málsnúmer 201508012Vakta málsnúmer
Fræðslu- og menningarnefnd leggur til við bæjarráð að fjárhagrammi leikskólans verði rýmkaður um 8.900.000 til að bregðast við fyrirliggjandi þörf. Fræðslu- og menningarnefnd óskar eftir að verði bæjarráð við rýmkun fjárhagsramma skólans skili leikskólastjóri fjárhagsáætlun í samræmi við það.
18.Grænuvellir starfsáætlun 2015-2016
Málsnúmer 201508054Vakta málsnúmer
Fram kom að brýnt er að fjölga starfsmannafundum og auka starfshlutfall aðstoðarleikskólastjóra í 100%.
Fræðslu-og menningarnefnd staðfestir starfsáætlunina.
19.Grænuvellir skýrsla skólaársins 2014-2015
Málsnúmer 201508053Vakta málsnúmer
Trausti Aðalsteinsson mætti á fundinn.
Fyrir fundinum liggur skýrsla Grænuvalla vegna starfsársins 2014-2015.
20.Borgarhólsskóli, brunaæfing 2015, eftirfylgni
Málsnúmer 201509005Vakta málsnúmer
21.04 814 Skólamáltíðir, fjárhagsáæltun 2016
Málsnúmer 201508019Vakta málsnúmer
Fræðslu- og menningarnefnd samþykkir fyrirliggjandi fjárhagsáætlun og gjaldskrá.
Fram kom hjá skólastjórnendum að vegna vaxandi ásóknar nemenda úr FSH í mötuneytið er álag á starfsfólk verulegt.
22.04 211 Borgarhólsskóli fjárhagsáætlun 2016
Málsnúmer 201508013Vakta málsnúmer
Fræðslu- og menningarnefnd samþykkir fyrirliggjandi fjárhagsáætlun.
23.Borgarhólsskóli, skóladagatal og skipulag skólahalds skólaárið 2015-2016
Málsnúmer 201504011Vakta málsnúmer
Nefndin staðfestir starfsáætlun skólans.
24.Borgarhólsskóli skýrsla skólaársins 2014-2015
Málsnúmer 201508050Vakta málsnúmer
Fyrir fundinum liggur skýrsla Borgarhólsskóla vegna skólaársins 2014 - 2015.
25.Grunnskóli Raufarhafnar, breyting á skóladagatali 2015-2016
Málsnúmer 201509042Vakta málsnúmer
Birna Björnsdóttir vék af fundi kl. 11:20.
26.Skólaakstur frá Raufarhöfn í Öxarfjarðarskóla 2015-2016
Málsnúmer 201508078Vakta málsnúmer
Fundi slitið - kl. 14:45.
Formaður bar upp breytingu á dagskrá, fundarliðir 21 og 22 varðandi menningarmál verði felldir út af dagskrá og frestað til næsta fundar þar sem að ekki liggja fyrir fullnægjandi gögn vegna þeirra. Samþykkt samhljóða.