Árni gerði grein fyrir starfsáætlun skólans á komandi ári. Vegna skörunar kjarasamninga varð að endurskoða samstarf við grunnskóla sem dregur úr samþættingu starfsemi skólanna. Fram kom í máli Árna að brýnt er að auka samþættingu starfs skólanna enn frekar. Skráðir nemendur í skólann eru tæplega 200. Nokkrar breytingar eru á starfsliði skólans. Á austursvæðinu eru kennarar í hlutastörfum auk þess sem að kennari frá Húsavík starfar í Öxarfjarðarskóla einn dag í viku. Gögn varðandi starfsáætlun eru fyrirliggjandi á heimasíðu skólans Árni mun taka saman áætlun og skila nefndinni og fræðslufulltrúa.
Skráðir nemendur í skólann eru tæplega 200. Nokkrar breytingar eru á starfsliði skólans. Á austursvæðinu eru kennarar í hlutastörfum auk þess sem að kennari frá Húsavík starfar í Öxarfjarðarskóla einn dag í viku.
Gögn varðandi starfsáætlun eru fyrirliggjandi á heimasíðu skólans Árni mun taka saman áætlun og skila nefndinni og fræðslufulltrúa.