04 215 Öxarfjarðarskóli, fjárhagsáætlun 2016
Málsnúmer 201508015
Vakta málsnúmerFræðslu- og menningarnefnd Norðurþings - 51. fundur - 19.08.2015
Guðrún S. Kristjánsdóttir kynnti drög að fjárhagsáætlun skólans sem rúmast innan þess fjárhagsramma sem að skólanum hefur verið úthlutað. Óvissa er um verkefni svo sem rekstur leikskóladeildar á Kópaskeri og breytingar á skólaakstri.
Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings - 52. fundur - 16.09.2015
Vegna viðbótar aksturs frá Reistarnesi verður að auka fjárframlag til skólans um kr. 3.000.000. Áhrif endurskoðunar starfsmats eru óveruleg og kalla ekki á viðbótar framlög.
Fræðslu- og menningarnefnd staðfestir fjárhagsáætlun skólans með áorðnum breytingum.
Fræðslu- og menningarnefnd staðfestir fjárhagsáætlun skólans með áorðnum breytingum.
Fræðslunefnd - 14. fundur - 10.05.2017
Fræðslunefnd hefur til umfjöllunar niðurstöðu fjárhagsársins 2016 hjá Öxarfjarðarskóla.
Guðrún skólastjóri kynnti niðurstöðu fjárhagsársins 2016. Niðurstaðan er í samræmi við áætlun en Guðrún nefndi að óskandi væri að meira fjármagni væri veitt til skólans t.d. til að greiða fyrir forföll.