Tillaga um erindi til Orkuveitu Húsavíkur
Málsnúmer 201504017
Vakta málsnúmerFramkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 56. fundur - 14.04.2015
Hjálmar Bogi Hafliðason leggur fram eftirfarandi tillög:
Framkvæmda- og hafnanefnd sendi Orkuveitu Húsavíkur erindi vegna fráveitumála á Húsavík.
Óskað verði eftir upplýsingum um í hvaða, ef einhverjar fráveituframkvæmdir hyggst veitan fara í árið 2015 að frátölum þeim sem lúta beint að uppbyggingu á Bakka?
Framkvæmda- og hafnanefnd sendi Orkuveitu Húsavíkur erindi vegna fráveitumála á Húsavík.
Óskað verði eftir upplýsingum um í hvaða, ef einhverjar fráveituframkvæmdir hyggst veitan fara í árið 2015 að frátölum þeim sem lúta beint að uppbyggingu á Bakka?
Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 57. fundur - 13.05.2015
Á síðasta fundi framkvæmda- og hafnanefndar var samþykkt að óska eftir upplýsingum frá Orkuveitu Húsavíkur um hvaða, ef einhverjar, fráveituframkvæmdir veitan hyggst fara í árið 2015.
Í fjárhagsáætlunum OH ohf. er ekki gert ráð fyrir fráveituframkvæmdum árið 2015 öðrum en þeim sem tengjast uppbyggingu á Bakka.