Staðfesting á útsvarsprósentu við álagningu 2015 á tekur ársins 2014
Málsnúmer 201504039
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 138. fundur - 29.04.2015
Fyrir bæjarráði liggur erindi frá Ríkisskattstjóra þar sem óskað er eftir að álagningarprósenta útsvars sveitarfélagsins Norðurþing, 14,520% við álagningu 2015 á tekjur ársins 2014 verði staðfest.
Bæjarráð felur fjármálastjóra að staðfesta ofangreinda tölu við RSK