Kynning Póst og fjarskiptastofnunar á leiðbeiningum um uppbyggingu ljósleiðaraneta og ríkisstyrktarreglum
Málsnúmer 201504050
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 138. fundur - 29.04.2015
Fyrir bæjarráði liggur tölvupóstur frá Lindu Margréti Sigurðardóttur, Eyþingi þar sem Póst- og fjarskiptastofnun boðar til kynningar á Akureyri á leiðbeiningum um uppbyggingu ljósleiðaraneta og ríkisstyrkja, 11. maí kl. 16:00
Lagt fram til kynningar