Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra, ósk um umsögn vegna leyfisveitingar til handa Aðalgeir S. Óskarssyni
Málsnúmer 201505093
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 141. fundur - 28.05.2015
Fyrir bæjarráði liggur beiðni frá sýslumanninum á Norðurlandi eystra vegna leyfisveitingar til handa Aðalgeiri Sævari Óskarssyni f.h. Óskarssonar ehf.
Bæjarráð veitir erindinu jákvæða umsögn.