Sýslumaðurinn á Norðurlandi Eystra, ósk um umsögn vegna nýs rekstrarleyfis til handa Pálma Pálmasyni til sölu heimagistingar að Brúnagerði 2
Málsnúmer 201507023
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 146. fundur - 16.07.2015
Fyrir bæjarráði liggur beiðni frá sýslumanninum á Norðurlandi eystra vegna leyfisveitingar til handa Pálma Pálmasyni vegna Brúnagerðis 2.
Bæjarráð veitir erindinu jákvæða umsögn
Skipulags- og byggingarnefnd veitir jákvæða umsögn um erindið, enda verði eingöngu nýtt til gistingar þau rými hússins sem til þess eru ætluð skv. samþykktum teikningum.