Erindi frá Slökkviliðsstjóra Norðurþings varðandi leyfisveitingar til sölu á gistingu í heimahúsum
Málsnúmer 201508029
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 148. fundur - 13.08.2015
Fyrir bæjarráði liggur bréf frá Grími Kárasyni, slökkviliðsstjóra Norðurþings, þar sem óskað er að bæjarráð marki stefnu varðandi úthlutun rekstrarleyfa vegna sölu á gistingu í íbúðarhúsum
Bæjarráð þakkar bréfritara fyrir bréfið