Beiðni um framlag til reksturs á útvarpssendi vegna útsendinga Radio Iceland
Málsnúmer 201508041
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 148. fundur - 13.08.2015
Fyrir bæjarráði liggur styrkbeiðni frá Adolfi Inga Erlingssyni vegna reksturs á útvarpssendi fyrir Radio Iceland
Bæjarráð synjar erindi Radio Iceland en óskar þeim velfarnaðar í útbreiðslu stöðvarinnar um landið.