Aðgerðir til að auka lýðræðislega þátttöku íbúa
Málsnúmer 201508042
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 148. fundur - 13.08.2015
Fyrir bæjarráði liggur erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi aðgerðir til að auka lýðræðislega þátttöku íbúa. Sveitarfélög er hvött til að skipuleggja sérstakar aðgerðir í eina viku í október til að vekja athygli á lýðræðislegu hlutverki sveitarfélaga.
Lagt fram til kynningar