Veraldarvinir - tilboð um samstarf á árinu 2016
Málsnúmer 201510020
Vakta málsnúmerFramkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 65. fundur - 25.11.2015
Veraldarvinir eru íslensk félagasamtök sem rekin eru án hagnaðarsjónarmiða. Samtökin voru stofnuð í júní 2001 og hafa frá upphafi haft umhverfismál í öndvegi. Markmið samtakanna er að stuðla að heilbrigðum lífsháttum og betri umgengni manna við umhverfi sitt.
Samtökin óska eftir samvinnu við sveitafélagið á árinu 2016.
Samtökin óska eftir samvinnu við sveitafélagið á árinu 2016.
Framkvæmdar og hafnarnefnd þakkar fyrir erindið en sér sér ekki fært að verða við því.