Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga óskar eftir upplýsingum um viðbrögð vegna ábendinga í endurskoðunarskýrslu vegna ársins 2014
Málsnúmer 201510032
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 154. fundur - 08.10.2015
Fyrir bæjarráði liggur bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga þar sem óskað er eftir nánari upplýsingum frá bæjarstjórn um viðbrögð hennar, aðgerðir og eftirfylgni með athugasemdum í endurskoðunarskýslu Deloitte.
Brugðist var við athugasemdum endurskoðenda Deloitte síðastliðið vor. Bæjarráð felur bæjarstjóra að staðfesta það við eftirlitsnefndina.