Áframhald fráveituframkvæmda
Málsnúmer 201510055
Vakta málsnúmerFramkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 63. fundur - 14.10.2015
Tekið fyrir til umræðu áframhald fráveituframkvæmda Húsavík.
OH hefur sett af stað endurútreikning á því að koma allri fráveitu í eina sameiginlega útrás.
OH hefur sett af stað endurútreikning á því að koma allri fráveitu í eina sameiginlega útrás.
Farið var yfir stöðu mála og næstu skref.