Bréf frá Flokkun Eyjafirði - Stofnun sameignlegs félags á sviði úrgangsmála á Norðurland
Málsnúmer 201511033
Vakta málsnúmerFramkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 65. fundur - 25.11.2015
Stjórn Flokkunar Eyjafjörður ehf vill kanna hvort áhugi er fyrir stofnum byggðarsamlags eða félags í öllum landsfjórðungum á þessu sviði. Tilgangur að halda utan um úrgangsmál á svæðinu og fylgja svæðisáætun eftir.
Framkvæmda- og hafnanefnd tekur jákvætt í þá hugmynd að auka samstarf um sorpmál á svæðinu.