Ósk um samþykki hafnarnefndar vegna umsóknar um hafnsöguréttindi
Málsnúmer 201511087
Vakta málsnúmerFramkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 65. fundur - 25.11.2015
Fyrir nefndinni liggur ósk um samþykki vegna óskar Egils Aðalgeirs Bjarnasonar um hafnsöguréttindi.
Nefndin samþykkir erindið.