Stilling ljósa á gervigrasvelli
Málsnúmer 201512023
Vakta málsnúmerTómstunda- og æskulýðsnefnd Norðurþings - 47. fundur - 13.01.2016
Seint á mánudagskvöldið 7. Desember 2015 reið mikið óveður yfir landið. Flóðljós á Húsavíkurvelli vanstilltust í rokinu og þurfti því að grípa til aðgerða til að laga ljósin. Engar skemmdir urðu á ljósunum en einn kastari hékk laus og lýsti ekki inná völlinn.
Kostnaðurinn við verkið lendir á Norðurþingi, tómstunda og æskulýðssviði.
Kostnaðurinn við verkið lendir á Norðurþingi, tómstunda og æskulýðssviði.
Lagt fram til kynningar.