Umsókn um lóð við Naustabryggju á Húsavík
Málsnúmer 201602044
Vakta málsnúmerFramkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 67. fundur - 11.02.2016
Norðursigling hefur lagt inn erindi til nefndarinnar vegna aðstöðusköpunar fyrirtækisins á hafnarsvæðinu.
Framkvæmda og hafnanefnd frestar afgreiðslu málsins.
Hafnanefnd - 3. fundur - 11.05.2016
Þann 11 febrúar 2016 sendi Norðursigling inn erindi vegna aðstöðusköpunar fyrirtækisins á hafnarsvæðinu. Málinu var frestað þar sem slippurinn var í söluferli og hugmyndir fyrirtækisins um byggingu á Naustagarði tengdust slippnum að nokkru leiti.
Ekki er gert ráð fyrir byggingu á umræddu svæði samkvæmt skipulagi.
Hafnanefnd óskar eftir því við skipulags- og umhverfisnefndar að skipulögð verði byggingalóð á svæðinu og mögulegar útfærslur kannaðar.
Hafnanefnd óskar eftir því við skipulags- og umhverfisnefndar að skipulögð verði byggingalóð á svæðinu og mögulegar útfærslur kannaðar.