Skipakomur farm- og skemmtiferðaskipa til Húsavíkur 2016
Málsnúmer 201602048
Vakta málsnúmerFramkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 67. fundur - 11.02.2016
Lagt var fyrir nefndina minnisblað rekstrarstjóra hafna um skipakomur árið 2016. Fyrir liggur að taka þurfi tillit til framkvæmda á hafnarsvæðinu við komu skipa.
Lagt fram til kynningar.