Umhverfis- og samgöngunefnd: Til umsagnar 785. mál, frumvarp til laga um timbur og timburvöru
Málsnúmer 201605146
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 178. fundur - 02.06.2016
Fyrir byggðarráði liggur til umsagnar frá Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis frumvarp til laga um timbur og timburvöru, 785. mál
Lagt fram til kynningar