Áætlun hafnaryfirvalda um móttöku úrgangs og farmleifa frá skipum
Málsnúmer 201606136
Vakta málsnúmerHafnanefnd - 5. fundur - 18.08.2016
Komið er að því að endurskoða áætlanir hafna Norðurþings, um móttöku og meðhöndlun úrgangs og farmleifa frá skipum, sem staðfest var af Umhverfisstofnun þann 18. apríl 2013
Rekstrarstjóri hafna fór yfir stöðu mála varðandi losun sorps og úrgangs ásamt fráveitu í og við Húsavíkurhöfn.