Hafnanefnd
Dagskrá
1.Áhættumat stofnana og verndaráætlanir hafna/ GG ráðgjöf
Málsnúmer 201607244Vakta málsnúmer
Kynningarbréf um gerð áhættumats og verndaráætlana.
2.Umsókn um leyfi fyrir vegvísi
Málsnúmer 201608049Vakta málsnúmer
Naustið ehf sækir um leyfi til að staðsetja vegvísi, fyrir veitingahús fyrirtækisins, við Manna á hafnarsvæðinu á Húsavík.
Hafnanefnd samþykkir umrædd leiðbeiningarskilti við dæluhús á hafnarstétt ( Manna ) út september 2016. Skiltið er alfarið á ábyrgð eiganda.
3.Áætlun hafnaryfirvalda um móttöku úrgangs og farmleifa frá skipum
Málsnúmer 201606136Vakta málsnúmer
Komið er að því að endurskoða áætlanir hafna Norðurþings, um móttöku og meðhöndlun úrgangs og farmleifa frá skipum, sem staðfest var af Umhverfisstofnun þann 18. apríl 2013
Rekstrarstjóri hafna fór yfir stöðu mála varðandi losun sorps og úrgangs ásamt fráveitu í og við Húsavíkurhöfn.
4.Norðurfylling - útlit og skipulag
Málsnúmer 201608073Vakta málsnúmer
Nýtt útlit og form Norðurfyllingar.
Hafnanefnd samþykkir að breyta hönnun og útliti Norðurfyllingar í samræmi við fyrirliggjandi tillögu Landmótunar.
Rekstrarstjóra hafna er falið að fylgja málinu eftir og ganga á eftir áætlunum um grjóthleðslur utan á fyllingar í norður- og suðurhöfn.
Rekstrarstjóra hafna er falið að fylgja málinu eftir og ganga á eftir áætlunum um grjóthleðslur utan á fyllingar í norður- og suðurhöfn.
5.Framkvæmdir við Húsavíkurhöfn 2016
Málsnúmer 201604139Vakta málsnúmer
Staða framkvæmda við Húsavíkurhöfn.
Rekstrarstjóri hafna fór yfir stöðu framkvæmda við Húsavíkurhöfn.
Gangnavinna gengur vel og er reiknað með að slegið verði í gegn í lok næstu viku. Þilframkvæmdir eru liðlega hálfnaðar og ganga nokkuð vel.
Dýpkunarframkvæmdum er lokið.
Gangnavinna gengur vel og er reiknað með að slegið verði í gegn í lok næstu viku. Þilframkvæmdir eru liðlega hálfnaðar og ganga nokkuð vel.
Dýpkunarframkvæmdum er lokið.
6.Kópaskershöfn- dýpkun 2016
Málsnúmer 201605115Vakta málsnúmer
Dýpkun Kópaskerhafnar
Dýpkun Kópaskershafnar samkvæmt áætlun er lokið.
Vinna þarf áfram að því að koma viðhaldsdýpkunum á Kópaskerhöfn inn í samgönguáætlun til að tryggja að höfnin verði nothæf um komandi ár.
Vinna þarf áfram að því að koma viðhaldsdýpkunum á Kópaskerhöfn inn í samgönguáætlun til að tryggja að höfnin verði nothæf um komandi ár.
Fundi slitið - kl. 17:45.
Hafnanefnd felur rekstrarstjóra hafna að sjá til þess að hafnir Norðurþings uppfylli lög og reglur um aðbúnað og hollustuhætti á vinnustöðum.