Hvatningarbréf frá Velferðarvaktinni um að leggja kostnaðarþátttöku foreldra vegna ritfangakaupa barna af eða halda henni í lágmarki
Málsnúmer 201608032
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 184. fundur - 11.08.2016
Fyrir byggðarráði liggur erindi frá Velferðarvaktinni þar sem vakin er athygli á að Velferðarvaktin telur að kostnaðarþátttaka foreldra, vegna ritfanga og annarra gagna vegna skólagöngu barna, upp á tugi þúsunda króna samrýmist hvorki anda Barnasáttmálans né grunnskólalaganna.
Af þeim sökum hvetur Velferðarvaktin öll sveitarfélög landsins til að leggja slíka kostnaðarþátttöku af eða haldi henni í algjöru lágmarki.
Af þeim sökum hvetur Velferðarvaktin öll sveitarfélög landsins til að leggja slíka kostnaðarþátttöku af eða haldi henni í algjöru lágmarki.
Erindinu er vísað til fræðslunefndar til kynningar