Landleigusamningur um Saltvíkehf2
Málsnúmer 201609033
Vakta málsnúmerFramkvæmdanefnd - 20. fundur - 23.08.2017
Ítekað hafa girðingar legið niðri og hross sloppið af því svæði sem skilgreint er í samningi "Leigusamningur (A) v/ Saltvík ehf kt.500605-0220; 43,0 ha".
Erindi með athugasemdum hafa verið send á leigutaka og honum gefinn kostur á að bæta ástand girðinga ásamt því að leggja fram þá áætlun um áburðardreifingu sem farið er fram á í leigusamning, en engin viðbrögð hafa fengist við þeim.
Vegna endurtekinna brota á fyrrgreindum leigusamningi, þrátt fyrir kröfur um úrbætur er honum vísað til meðferðar í framkvæmdanefnd.
Erindi með athugasemdum hafa verið send á leigutaka og honum gefinn kostur á að bæta ástand girðinga ásamt því að leggja fram þá áætlun um áburðardreifingu sem farið er fram á í leigusamning, en engin viðbrögð hafa fengist við þeim.
Vegna endurtekinna brota á fyrrgreindum leigusamningi, þrátt fyrir kröfur um úrbætur er honum vísað til meðferðar í framkvæmdanefnd.
Framkvæmdanefnd - 21. fundur - 13.09.2017
Lagt fram til kynningar.
Garðyrkjustjóri ásamt framkvæmda- og þjónustufulltrúa fóru yfir landleigusamninga í Saltvík eftir að hafa fundað með leigutaka.
Einnig var rætt um landleigusamninga almennt.
Hjalmar Bogi Hafliðason vék af fundi meðan fjallað var um málið.
Einnig var rætt um landleigusamninga almennt.
Hjalmar Bogi Hafliðason vék af fundi meðan fjallað var um málið.
Framkvæmdanefnd lítur brotin alvarlegum augum og felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að boða leigutaka á fund þar sem brot á leigusamningi verða rædd ásamt mögulegri framlengingu á leigusamningi.
Málið verður tekið fyrir á næsta fundi framkvæmdanefndar.