Framkvæmdanefnd
Dagskrá
1.Endurskoðun leiguverðs félagslegra íbúða Norðurþings
Málsnúmer 201708065Vakta málsnúmer
Búið er að framlengja um 3 mánuði á núverandi leiguverði þá samninga sem runnu út um mánaðarmótin ágúst-september (ca. 10 stk). Fyrir liggur að endurnýja þurfi enn fleiri samninga á þessum forsendum um næstu mánaðarmót.
Ákveðið var á síðasta fundi framkvæmdanefndar að útfæra þessar hugmyndir frekar og horfa frekar til hækkunar sem snýr að föstu leiguverði pr. m2 húsnæðis í stað þess að hækkunin verði hlutfallsleg.
Búið er að vinna frekar að málinu og liggja fyrir hugmyndir að útfærslu leiguverðshækkana.
Fyrir framkvæmdanefnd liggur að taka ákvörðun um hækkun leiguverðs íbúða sem eru í eigu sveitarfélagsins.
Ákveðið var á síðasta fundi framkvæmdanefndar að útfæra þessar hugmyndir frekar og horfa frekar til hækkunar sem snýr að föstu leiguverði pr. m2 húsnæðis í stað þess að hækkunin verði hlutfallsleg.
Búið er að vinna frekar að málinu og liggja fyrir hugmyndir að útfærslu leiguverðshækkana.
Fyrir framkvæmdanefnd liggur að taka ákvörðun um hækkun leiguverðs íbúða sem eru í eigu sveitarfélagsins.
Framkvæmdanefnd samþykkir eftirfarandi breytingu leiguverðs á íbúðarhúsnæði Eignasjóðs.
Húsavík:
2ja herb. íbúð - 1400 kr/m2
3ja herb. íbúð - 1270 kr/m2
4ra herb. og stærri - 1200 kr/m2
Utan Húsavíkur:
2ja herb. íbúð - 800 kr/m2
3ja herb. íbúð - 700 kr/m2
4ra herb. og stærri - 600 kr/m2
Ástæða hækkunar er samræming á leiguverði íbúða og jöfnun leiguverðs íbúða að svipaðri stærð.
Húsavík:
2ja herb. íbúð - 1400 kr/m2
3ja herb. íbúð - 1270 kr/m2
4ra herb. og stærri - 1200 kr/m2
Utan Húsavíkur:
2ja herb. íbúð - 800 kr/m2
3ja herb. íbúð - 700 kr/m2
4ra herb. og stærri - 600 kr/m2
Ástæða hækkunar er samræming á leiguverði íbúða og jöfnun leiguverðs íbúða að svipaðri stærð.
2.Almennt um sorpmál 2017
Málsnúmer 201701101Vakta málsnúmer
Lagt fram til kynningar um málefni urðunarstaðar við Kópasker.
Lagt fram til kynningar um fyrirhugaða móttöku á Moltu til almenningsnota í Norðurþingi.
Lagt fram til kynningar um fyrirhugaða móttöku á Moltu til almenningsnota í Norðurþingi.
Smári Jónas Lúðvíksson fór yfir stöðu mála varðandi urðunarsvæði við Kópasker og hvaða möguleikar eru í stöðunni til þess að mæta sorpmagni umfram losunarheimildir á svæðinu.
Einnig var farið yfir fyrirhugaða móttöku á moltu úr Eyjafirði og dreyfingu á henni til almennings.
Einnig var farið yfir fyrirhugaða móttöku á moltu úr Eyjafirði og dreyfingu á henni til almennings.
3.Gjaldskrá sorphirðu 2018
Málsnúmer 201709062Vakta málsnúmer
Lagt fram til umræðu.
Smári Jónas Lúðvíksson fór yfir mögulegar útfærslur gjaldkrár sorphirðu í Norðurþingi.
4.Landleigusamningur um Saltvíkehf2
Málsnúmer 201609033Vakta málsnúmer
Lagt fram til kynningar.
Garðyrkjustjóri ásamt framkvæmda- og þjónustufulltrúa fóru yfir landleigusamninga í Saltvík eftir að hafa fundað með leigutaka.
Einnig var rætt um landleigusamninga almennt.
Hjalmar Bogi Hafliðason vék af fundi meðan fjallað var um málið.
Einnig var rætt um landleigusamninga almennt.
Hjalmar Bogi Hafliðason vék af fundi meðan fjallað var um málið.
5.Frístundarheimilið Tún - húsnæðismál
Málsnúmer 201608022Vakta málsnúmer
Æskulýðs- og menningarnefnd leggur til að starfsemi frístundar verði flutt á Grænatorg í íþróttahöllinni á Húsavík fyrir 30 september næstkomandi. Nýr forstöðumaður frístundar þrói starfsemina í vetur í samræmi við áherslur nefndarinnar um fjölbreytt starf og breytilegt umhverfi.
Íþrótta- og tómstundafulltrúa er falin samskipti við Völsung vegna þessa.
Æskulýðs- og menningarnefnd óskar eftir fjármagni allt að 2 milljónum kr til uppbygingar á frístund á nýjum stað.
Erindinu er vísað til framkvæmdanefndar og eignarsjóðs.
Íþrótta- og tómstundafulltrúa er falin samskipti við Völsung vegna þessa.
Æskulýðs- og menningarnefnd óskar eftir fjármagni allt að 2 milljónum kr til uppbygingar á frístund á nýjum stað.
Erindinu er vísað til framkvæmdanefndar og eignarsjóðs.
Framkvæmdanefnd samþykkir fjárframlög til uppbyggingar á frístund á nýjum stað, allt að 2 milljónum.
6.Úthlutun lóða E-svæðis í Holtahverfi
Málsnúmer 201709059Vakta málsnúmer
Taka þarf ákvörðun um hvort fela skuli byggingafulltrúa að auglýsa á almennum markaði alls fimm byggingalóðir á svæði E í Holtahverfi.
Um er að ræða tvær lóðir undir parhús (nr. 22-24 og 26-28) og þrjár lóðir undir einbýlishús (nr. 27, 30 og 32).
Um er að ræða tvær lóðir undir parhús (nr. 22-24 og 26-28) og þrjár lóðir undir einbýlishús (nr. 27, 30 og 32).
Framkvæmdanefnd felur byggingafulltrúa að auglýsa umræddar lóðir til úthlutunar.
7.Gatnagerðargjöld 2017
Málsnúmer 201709058Vakta málsnúmer
Framkvæmdanefnd lagði til við sveitarstjórn á síðasta ári að veittur yrði 50% afsláttur af gatnagerðargjöldum vegna bygginga á eftirfarandi lóðum á Húsavík.
- Stakkholt 5 og 7.
- Lyngbrekka 6, 8, 9 og 11.
- Urðargerði 5.
- Steinagerði 5.
- Lyngholt 26 til 32.
- Lyngholt 42 til 48.
- Grundargarður 2.
Miðaðist afsláttur vegna einbýlishúsa við að húsnæði verði fokhelt fyrir lok árs 2017.
Afsláttur fjölbýlishúss miðast við að húsnæði verði fokhelt fyrir lok árs 2018.
Fyrir framkvæmdanefnd liggur að taka ákvörðun um hvort þessi afsláttur af gatnagerðargjöldum verði framlengdur, til hvaða lóða hann nær og við hvaða tímamörk skal miða að hús verði fokheld.
- Stakkholt 5 og 7.
- Lyngbrekka 6, 8, 9 og 11.
- Urðargerði 5.
- Steinagerði 5.
- Lyngholt 26 til 32.
- Lyngholt 42 til 48.
- Grundargarður 2.
Miðaðist afsláttur vegna einbýlishúsa við að húsnæði verði fokhelt fyrir lok árs 2017.
Afsláttur fjölbýlishúss miðast við að húsnæði verði fokhelt fyrir lok árs 2018.
Fyrir framkvæmdanefnd liggur að taka ákvörðun um hvort þessi afsláttur af gatnagerðargjöldum verði framlengdur, til hvaða lóða hann nær og við hvaða tímamörk skal miða að hús verði fokheld.
Framkvæmdanefnd leggur til að afsláttur gatnagerðargjalda af umræddum lóðum verði framlengdur um 1 ár.
Miðast afslátturinn þá við að einbýlishús verði fokheld fyrir lok árs 2018 og fjölbýlishús fyrir lok árs 2019.
Hjálmar Bogi Hafliðason og Kjartan Páll Þórarinsson óska bókað að veittur verði sami afsláttur af 5 lausum lóðum á E-svæði Holthverfis.
Miðast afslátturinn þá við að einbýlishús verði fokheld fyrir lok árs 2018 og fjölbýlishús fyrir lok árs 2019.
Hjálmar Bogi Hafliðason og Kjartan Páll Þórarinsson óska bókað að veittur verði sami afsláttur af 5 lausum lóðum á E-svæði Holthverfis.
8.Félaginn bar í Félagsheimilinu Hnitbjörgum Raufarhöfn: Úttekt heilbrigðisfulltrúa
Málsnúmer 201611009Vakta málsnúmer
Fyrir liggur kostnaðaráætlun frá verktaka í endurnýjun salerna í félagsheimilinu Hnitbjörgum á Raufarhöfn.
Töluverð frávik eru frá því kostnaðarmati sem gert var í upphafi og fyrirliggjandi kostnaðaráætlun frá verktaka, en fyrir framkvæmdanefnd liggur að taka ákvörðun um hvort ráðast skuli í verkið út frá þeim forsendum sem nú liggja fyrir.
Töluverð frávik eru frá því kostnaðarmati sem gert var í upphafi og fyrirliggjandi kostnaðaráætlun frá verktaka, en fyrir framkvæmdanefnd liggur að taka ákvörðun um hvort ráðast skuli í verkið út frá þeim forsendum sem nú liggja fyrir.
Áætlaður kostnaður við verkið skv. fyrirliggjandi kostnaðaráætlun rúmast ekki innan fjárhagsáætlunar 2017.
Skv. framkvæmdaáætlun 2017 eru áætlaðar 5 milljónir í viðhald salernisaðstöðu í Hnitbjörgum.
Að öðru leiti er vísað til fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2018.
Skv. framkvæmdaáætlun 2017 eru áætlaðar 5 milljónir í viðhald salernisaðstöðu í Hnitbjörgum.
Að öðru leiti er vísað til fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2018.
9.Breyting á samþykkt um hunda- og kattahald
Málsnúmer 201709063Vakta málsnúmer
Fyrir liggur að breyta þurfi samþykkt sveitarfélagsins um hunda- og kattahald til samræmis við breytingar sem gerðar voru á lögum um sama efni og snúa að samþykki íbúa í fjöleignarhúsum.
Áður var krafist samþykkis allra íbúa fjöleignarhúsa fyrir slíku dýrahaldi, en eftir lagabreytingu þarf aðeins samþykki 2/3 hluta íbúa.
Áður var krafist samþykkis allra íbúa fjöleignarhúsa fyrir slíku dýrahaldi, en eftir lagabreytingu þarf aðeins samþykki 2/3 hluta íbúa.
Framkvæmda- og þjónustufulltrúa falið að ganga frá málinu.
10.Framkvæmdasvið - Framkvæmdaáætlun 2018
Málsnúmer 201709060Vakta málsnúmer
Almenn umræða í nefnd um framkvæmdir næsta árs.
Almenn umræða um vinnu við gerð fjáhagsáætlunar 2018
11.Þjónusta slökkvitækja í eignum Norðurþings
Málsnúmer 201709012Vakta málsnúmer
Lagt fram til kynningar á málum varðandi þjónustu sem tengist slökkvitækjum og búnaði til eldvarna í opinberum byggingum Norðurþings.
Framkvæmda- og þjónustufulltrúi fór yfir málið.
12.Ísland ljóstengt 2017
Málsnúmer 201612061Vakta málsnúmer
Lagt fram til kynningar á stöðu fjarskiptamála í Reykjahverfi og á austursvæði.
Framkvæmda- og þjónustufulltrúi fór yfir stöðu málsins.
Fundi slitið - kl. 20:00.
Smári Jónas Lúðvíksson kom inn á fundinn undir fundarliðum nr. 2-4.