Úthlutun lóða E-svæðis í Holtahverfi
Málsnúmer 201709059
Vakta málsnúmerFramkvæmdanefnd - 21. fundur - 13.09.2017
Taka þarf ákvörðun um hvort fela skuli byggingafulltrúa að auglýsa á almennum markaði alls fimm byggingalóðir á svæði E í Holtahverfi.
Um er að ræða tvær lóðir undir parhús (nr. 22-24 og 26-28) og þrjár lóðir undir einbýlishús (nr. 27, 30 og 32).
Um er að ræða tvær lóðir undir parhús (nr. 22-24 og 26-28) og þrjár lóðir undir einbýlishús (nr. 27, 30 og 32).
Framkvæmdanefnd felur byggingafulltrúa að auglýsa umræddar lóðir til úthlutunar.