Frístundarheimilið Tún - húsnæðismál
Málsnúmer 201608022
Vakta málsnúmerÆskulýðs- og menningarnefnd - 3. fundur - 16.08.2016
Frístundarheimilið Tún er rekið í Miðgarði 4 á Húsavík. Húsið er í daglegu tali nefnt Tún. Í dag er starfrækt félagsmiðstöð og frístundarheimili í húsinu, ásamt því sem húsið gegnir menningarlegu og félagslegu hlutverki.
Á fundi 3.framkvæmdanefndar þann 13.apríl 2016 var samþykkt að undirbúa sölu Túns með þeim fyrirvara að það fyndist önnur staðsetning fyrir þá starsemi sem húsið hýsir nú í dag.
Á fundi 3.framkvæmdanefndar þann 13.apríl 2016 var samþykkt að undirbúa sölu Túns með þeim fyrirvara að það fyndist önnur staðsetning fyrir þá starsemi sem húsið hýsir nú í dag.
Æskulýðs- og menningarnefnd - 12. fundur - 24.08.2017
Fyrir nefndinni liggur tillaga um að flytja starfsemi frístundar úr Túni fyrir lok september 2017 á efri hæð íþróttahallarinnar á Húsavík.
Æskulýðs- og menningarnefnd leggur til að starfsemi frístundar verði flutt á Grænatorg í íþróttahöllinni á Húsavík fyrir 30 september næstkomandi. Nýr forstöðumaður frístundar þrói starfsemina í vetur í samræmi við áherslur nefndarinnar um fjölbreytt starf og breytilegt umhverfi.
Íþrótta- og tómstundafulltrúa er falin samskipti við Völsung vegna þessa.
Æskulýðs- og menningarnefnd óskar eftir fjármagni allt að 2 milljónum kr til uppbygingar á frístund á nýjum stað.
Erindinu er vísað til framkvæmdanefndar og eignarsjóðs.
Íþrótta- og tómstundafulltrúa er falin samskipti við Völsung vegna þessa.
Æskulýðs- og menningarnefnd óskar eftir fjármagni allt að 2 milljónum kr til uppbygingar á frístund á nýjum stað.
Erindinu er vísað til framkvæmdanefndar og eignarsjóðs.
Framkvæmdanefnd - 21. fundur - 13.09.2017
Æskulýðs- og menningarnefnd leggur til að starfsemi frístundar verði flutt á Grænatorg í íþróttahöllinni á Húsavík fyrir 30 september næstkomandi. Nýr forstöðumaður frístundar þrói starfsemina í vetur í samræmi við áherslur nefndarinnar um fjölbreytt starf og breytilegt umhverfi.
Íþrótta- og tómstundafulltrúa er falin samskipti við Völsung vegna þessa.
Æskulýðs- og menningarnefnd óskar eftir fjármagni allt að 2 milljónum kr til uppbygingar á frístund á nýjum stað.
Erindinu er vísað til framkvæmdanefndar og eignarsjóðs.
Íþrótta- og tómstundafulltrúa er falin samskipti við Völsung vegna þessa.
Æskulýðs- og menningarnefnd óskar eftir fjármagni allt að 2 milljónum kr til uppbygingar á frístund á nýjum stað.
Erindinu er vísað til framkvæmdanefndar og eignarsjóðs.
Framkvæmdanefnd samþykkir fjárframlög til uppbyggingar á frístund á nýjum stað, allt að 2 milljónum.
Nefndin mun á næstu vikum vinna stefnumótun um þá starfsemi sem er í Túni og framtíðarmöguleika. Stefnumótun félagsmiðstöðvar mun verða unnin í samstarfi við ungmennaráð.