Trésmiðjan Rein sækir um raðhúsalóð að Lyngholti 26-32
Málsnúmer 201609067
Vakta málsnúmerSkipulags- og umhverfisnefnd - 7. fundur - 12.09.2016
Óskað er eftir úthlutun lóðar að Lyngholti 26-32 til að byggja upp sex litlar raðhúsaíbúðir.
Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við sveitarstjórn að Trésmiðjunni Rein verði úthlutað lóðinni. Nefndin er reiðubúin að gera tillögu um breytta byggingarskilmála fyrir lóðina þannig að heimilað verði að byggja á henni sex íbúðir í stað þeirra fjögurra sem deiliskipulag heimilar.
Sveitarstjórn Norðurþings - 60. fundur - 20.09.2016
Á 7. fundi skipulags- og umhverfisnefndar var eftirfarandi bókað:
"Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við sveitarstjórn að Trésmiðjunni Rein verði úthlutað lóðinni. Nefndin er reiðubúin að gera tillögu um breytta byggingarskilmála fyrir lóðina þannig að heimilað verði að byggja á henni sex íbúðir í stað þeirra fjögurra sem deiliskipulag heimilar."
"Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við sveitarstjórn að Trésmiðjunni Rein verði úthlutað lóðinni. Nefndin er reiðubúin að gera tillögu um breytta byggingarskilmála fyrir lóðina þannig að heimilað verði að byggja á henni sex íbúðir í stað þeirra fjögurra sem deiliskipulag heimilar."
Gunnlaugur vék af fundi við umræðu og afgreiðslu þessarar tillögu.
Tillagan er samþykkt samhljóða.
Tillagan er samþykkt samhljóða.