Félagsþjónusta - fjárhagsáætlun 2017
Málsnúmer 201610045
Vakta málsnúmerFélagsmálanefnd - 7. fundur - 13.10.2016
Til umfjöllunar er fjárhagsáætlun Félagsþjónustu Norðurþings fyrir árið 2017. Fjárhagsrammi félagsmálanefndar fyrir árið 2017 er: 180.000.000.
Samkvæmt niðurstöðu nefndarinnar við gerð fjárhagsramma óskar félagsmálanefnd eftir að heildarfjárhagsrammi sviðsins verði aukinn um 9 milljónir.
Félagsmálanefnd - 8. fundur - 17.11.2016
Lögð fram drög að fjárhagsáætlun 2017
Endurskoðuð fjárhagsáætlun 2017 er lögð fram og vísað til byggðaráðs.