Úthlutun byggðakvóta fiskveiðiársins 2016/2017
Málsnúmer 201611018
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 196. fundur - 10.11.2016
Fyrir byggðarráði liggur úthlutun byggðakvóta til Norðurþings. Skipting á byggðarlög sveitarfélagsins er þannig að Kópasker er með 15 þorskígildistonn og Raufarhöfn með 134 þorskígildistonn.
Bréfið er lagt fram