Skipulagsmál hafna
Málsnúmer 201611089
Vakta málsnúmerHafnanefnd - 8. fundur - 15.11.2016
Á komandi árum liggur fyrir að skipulagsmál verða mikið til umræðu á höfnum Norðurþings, sérstaklega á Húsavík. Mikið atriði að hönnun á svæðinu sé í réttum farvegi. Mikilvægt að eiga fund með Siglingasviði, Mannviti og PCC um hönnun iðnaðarsvæðisins á næstu tveimur vikum.
Umræðupunktar á fundinum:
Bökugarður og yfirborðsfrágangur athafnasvæða.
Kranar og vog - rafknúið.
Plön, girðingar, lýsing, aðgangsstýring og myndavélar.
Plan við Norðurgarð - endurbætur á yfirborði
Naustabryggja- viðhald og endurnýjun.
Miðhafnarsvæði- útlit og fyrirkomulag.
Þjónusta við fiskibáta á suðurbryggju- tilfærsla löndunaraðstöðu.
Suðurfjara - frágangur og úthlutun lóða.
Þvergarður - Viðhald.
Umræðupunktar á fundinum:
Bökugarður og yfirborðsfrágangur athafnasvæða.
Kranar og vog - rafknúið.
Plön, girðingar, lýsing, aðgangsstýring og myndavélar.
Plan við Norðurgarð - endurbætur á yfirborði
Naustabryggja- viðhald og endurnýjun.
Miðhafnarsvæði- útlit og fyrirkomulag.
Þjónusta við fiskibáta á suðurbryggju- tilfærsla löndunaraðstöðu.
Suðurfjara - frágangur og úthlutun lóða.
Þvergarður - Viðhald.
Hafnanefnd óskar eftir fundi með sveitastjórn Norðurþings um rekstrarfyrirkomulag hafnarþjónustu vegna stóriðju.