Ósk um samstarf v.geðræktarmála
Málsnúmer 201612150
Vakta málsnúmerFélagsmálanefnd - 9. fundur - 19.01.2017
Þann 1. desember sl. var sent erindi til Heilbrigðisstofnunar Norðurlands og Rauða kross Íslands þar sem óskað var eftir tilnefningu í starfshóp um bætta þjónustu við einstaklinga með geðraskanir í Norðurþingi.
Hópurinn hefur verið skipaður, einum aðila frá HN einum frá RKÍ og einum frá Félagsþjónustu Norðurþings sem jafnframt verður formaður hópsins og leiðir starfið.
Hópurinn hefur verið skipaður, einum aðila frá HN einum frá RKÍ og einum frá Félagsþjónustu Norðurþings sem jafnframt verður formaður hópsins og leiðir starfið.
Lagt fram.