Samningamál íþróttafélaga 2017 - Golfklúbburinn Gljúfri
Málsnúmer 201701100
Vakta málsnúmerÆskulýðs- og menningarnefnd - 8. fundur - 14.02.2017
Golfklúbburinn Gljúfri hefur óskað eftir að endurnýja samstarfs og styrktarsamning sinn við sveitarfélagið endurnýjaðan. Fyrir nefndinni liggja samningsdrög til samþykktar.
Æskulýðs- og menningarnefnd staðfestir fyrirliggjandi samning og felur Íþrótta- og tómstundafulltrúa að fylgja málinu eftir.