Rekstur tjaldsvæða á Kópaskeri og Raufarhöfn - gjaldskrá 2017
Málsnúmer 201701148
Vakta málsnúmerÆskulýðs- og menningarnefnd - 10. fundur - 25.04.2017
Æskulýðs- og menningarnefnd annast rekstur á tjaldsvæðum á Kópaskeri og á Raufarhöfn.
Fyrir nefndinni liggur að ákveða gjaldskrá fyrir komandi sumar.
Fyrir nefndinni liggur að ákveða gjaldskrá fyrir komandi sumar.
Sveitarstjórn Norðurþings - 68. fundur - 02.05.2017
Á 10. fundi æskulýðs- og menningarnefndar var eftirfarandi bókað:
"Æskulýðs- og menningarnefnd leggur til eftirfarandi gjaldskrá fyrir sumarið 2017. Fullorðnir - 1200 kr Börn 16 ára og yngri - frítt ellilífeyrisþegar/öryrkjar - 1000 kr rafmagn pr sólarhring - 800 kr þvottavél (Raufarhöfn) - 800 þurrkari (Raufarhöfn) - 800 Athygli er vakin á því að gistináttaskattur er innifalinn í verði. Einnig eru tjaldsvæðin inn í útilegukortinu 2017. Nefndin vísar málinu til sveitarstjórnar og leggur til að meðfylgjandi gjaldskrá verði samþykkt."
"Æskulýðs- og menningarnefnd leggur til eftirfarandi gjaldskrá fyrir sumarið 2017. Fullorðnir - 1200 kr Börn 16 ára og yngri - frítt ellilífeyrisþegar/öryrkjar - 1000 kr rafmagn pr sólarhring - 800 kr þvottavél (Raufarhöfn) - 800 þurrkari (Raufarhöfn) - 800 Athygli er vakin á því að gistináttaskattur er innifalinn í verði. Einnig eru tjaldsvæðin inn í útilegukortinu 2017. Nefndin vísar málinu til sveitarstjórnar og leggur til að meðfylgjandi gjaldskrá verði samþykkt."
Til máls tók: Örlygur.
Gjaldskráin er samþykkt með atkvæðum Ernu, Óla, Sifjar, Kjartans, Jónasar, Hjálmars og Soffíu. Örlygur greiðir atkvæði á móti og Olga greiðir ekki atkvæði.
Gjaldskráin er samþykkt með atkvæðum Ernu, Óla, Sifjar, Kjartans, Jónasar, Hjálmars og Soffíu. Örlygur greiðir atkvæði á móti og Olga greiðir ekki atkvæði.
Fullorðnir - 1200 kr
Börn 16 ára og yngri - frítt
ellilífeyrisþegar/öryrkjar - 1000 kr
rafmagn pr sólarhring - 800 kr
þvottavél (Raufarhöfn) - 800
þurrkari (Raufarhöfn) - 800
Athygli er vakin á því að gistináttaskattur er innifalinn í verði.
Einnig eru tjaldsvæðin inní útilegukortinu 2017.
Nefndin vísar málinu til sveitarstjórnar og leggur til að meðfylgjandi gjaldskrá verði samþykkt.