Unglingalandsmót 2020 & Landsmót UMFÍ 50 2019
Málsnúmer 201702040
Vakta málsnúmerÆskulýðs- og menningarnefnd - 8. fundur - 14.02.2017
Ungmennafélag Íslands óskar eftir umsóknum frá sambandsaðilum og sveitarstjórnum um að
taka að sér undirbúning og framkvæmd 23.Unglingalandsmóts UMFÍ sem haldið verður
árið 2020 og 9. Landsmóts UMFÍ 50 sem haldið verður árið 2019.
taka að sér undirbúning og framkvæmd 23.Unglingalandsmóts UMFÍ sem haldið verður
árið 2020 og 9. Landsmóts UMFÍ 50 sem haldið verður árið 2019.
Æskulýðs - og menningarnefnd telur sveitarfélagið ekki í stakk búið að taka á móti Unglingalandsmóti UMFÍ miðað við umfang og stærð mótsins. Landsmót 50 var haldið á Húsavík árið 2014 og því ekki tímabært að sækja um það aftur að svo stöddu.