Íslensk Orka
Málsnúmer 201702061
Vakta málsnúmerOrkuveita Húsavíkur ohf - 187. fundur - 16.01.2019
Föstudaginn 4. janúar var haldinn fundur í stjórn Íslenskrar Orku ehf.
Sá fundur snerist eingöngu um fyrirhugaða friðlýsingu vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum, samþykkt umsögn meirihluta sveitarstjórnar Norðurþings um það mál sem tekin var fyrir í lok síðasta árs og þær afleiðingar sem friðlýsingin gæti haft í för með sér fyrir starfsemi félagsins.
Framkvæmdastjóri fer yfir málefni Íslenskrar Orku ehf.
Sá fundur snerist eingöngu um fyrirhugaða friðlýsingu vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum, samþykkt umsögn meirihluta sveitarstjórnar Norðurþings um það mál sem tekin var fyrir í lok síðasta árs og þær afleiðingar sem friðlýsingin gæti haft í för með sér fyrir starfsemi félagsins.
Framkvæmdastjóri fer yfir málefni Íslenskrar Orku ehf.
Farið yfir fundargerð stjórnarfundar Íslenskrar Orku ehf. sem haldinn var þann 4. janúar s.l.
Orkuveita Húsavíkur ohf - 189. fundur - 29.03.2019
Fyrir liggur Ársreikningur Íslenskrar Orku ehf. vegna rekstrarársins 2018.
Ársreikningur Íslenskrar Orku ehf. vegna rekstrarársins 2018 lagður fram til kynningar.