Uppbygging á athafasvæði barna og unglinga - Ungmennaráð
Málsnúmer 201702127
Vakta málsnúmerUngmennaráð Norðurþings - 6. fundur - 21.03.2017
Á 12. fundi framkvæmdanefndar þann 18. janúar 2017 var fjallað um uppbyggingu á athafnasvæðum barna og unglinga.
Framkvæmdanefnd hefur áætlað 2 milljónir króna á árinu 2017 til slíkra verkefna.
Ungmennaráði er falið að vinna að tillögur að verkefnum og leggja fyrir framkvæmdanefnd.
Framkvæmdanefnd hefur áætlað 2 milljónir króna á árinu 2017 til slíkra verkefna.
Ungmennaráði er falið að vinna að tillögur að verkefnum og leggja fyrir framkvæmdanefnd.
Ungmennaráð Norðurþings - 7. fundur - 21.06.2017
Ungmennaráð Norðurþings hefur 2 milljónir til umráða til uppbyggingar athafnasvæða barna og unglinga.
Ungmennaráð leggur til að settur verði upp útihreystisvöllur við íþróttahöllina á Húsavík.
Á vellinum á meðal annars að vera klifurstigi (eins og í skólahreysti), dekk, upphífingastöng, pallar.
Ungmennaráð felur íþrótta og tómstundafulltrúa setja saman tillögu að braut og visa til framkvæmdanefndar.
Á vellinum á meðal annars að vera klifurstigi (eins og í skólahreysti), dekk, upphífingastöng, pallar.
Ungmennaráð felur íþrótta og tómstundafulltrúa setja saman tillögu að braut og visa til framkvæmdanefndar.
Æskulýðs- og menningarnefnd - 12. fundur - 24.08.2017
Ungmennaráð hefur tekið ákvörðun um uppbyggingu hreystivallar við Íþróttahöllina á Húsavík.
Lagt fram til kynningar
- Utanhúss Skólahreystibraut
- Hjólabrettaaðstaða
- Leggja betri brautir á frisbígolfvöll
- fótboltagolfvöllur
- strandblakvöllur
- Ruslafötur víða um bæ = hreinni og fallegri bær
- lagfæring á körfuboltavöllum víða um Norðurþing
Ungmennaráð felur Íþrótta- og tómstundarfulltrúa að greina kostnað og útfærslur á ofantöldum tillögum og leggja fyrir næsta fund ráðsins.