Fara í efni

Samningur um félags- og tómstundastarf milli Norðurþings og Félags eldri borgara á Húsavík 2017

Málsnúmer 201703013

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 11. fundur - 07.03.2017

Félagsmálastjóri kynnir drög að þjónustusamningi milli Norðurþings og Félags eldri borgara á Húsavík.
Nefndin fjallar um samningsdrögin, felur félagsmálastjóra að útfæra samninginn nánar og funda í kjölfarið með stjórn Félags eldri borgara á Húsavík.

Félagsmálanefnd - 21. fundur - 09.05.2018

Nefndin leggur til að haldinn verði opinn fundur með félagsmönnum til að kynna þeim efni samningsins.

Fjölskylduráð - 1. fundur - 25.06.2018

Fyrir fjölskylduráði liggur undirritaður samningur á milli Norðurþings og Félags eldri borgara á Húsavík.
Lagt fram til kynningar.