Vinnuskóli Norðurþings 2017
Málsnúmer 201703046
Vakta málsnúmerÆskulýðs- og menningarnefnd - 9. fundur - 14.03.2017
Undirbúningur er hafinn fyrir vinnuskóla Norðurþings sumarið 2017.
Lagt fram til kynningar.
Ungmennaráð Norðurþings - 6. fundur - 21.03.2017
Undirbúningur við vinnuskóla Norðurþings sumarið 2017 er hafinn.
Málið er til umræðu og umfjöllunar í ungmennaráði.
Málið er til umræðu og umfjöllunar í ungmennaráði.
Ungmennaráð Norðurþings leggur til að kannaður verði sá möguleiki að bjóða ungmennum í 7.bekk að taka þátt í vinnuskóla Norðurþings.
Vinnuskólinn getur unnið félagslegt starf samhliða því að sinna léttri vinnu.
Ungmennaráð vísar málinu til Æskulýðs- og menningarnefndar til frekari umfjöllunar.
Vinnuskólinn getur unnið félagslegt starf samhliða því að sinna léttri vinnu.
Ungmennaráð vísar málinu til Æskulýðs- og menningarnefndar til frekari umfjöllunar.
Æskulýðs- og menningarnefnd - 10. fundur - 25.04.2017
Til umræðu var fyrirkomulag vinnuskóla Norðurþings sumarið 2017.
Ungmennaráð hefur lagt til að ungmennum úr 7. bekk verði gert kleift að taka þátt í vinnuskólanum.
Ungmennaráð hefur lagt til að ungmennum úr 7. bekk verði gert kleift að taka þátt í vinnuskólanum.
Vinnuskóli Norðurþings verður starfræktur sumarið 2017.
Laun og vinnustundafjöldi verður sem hér segir:
7.bekkur - 60 stundir í heild (3 vikur) - tímakaup = 445 kr klst
8.bekkur - 80 stundir í heild (4 vikur) - tímakaup = 506 kr klst
9.bekkur - 100 stundir í heild (5 vikur)- tímakaup = 628 kr klst
Samkvæmt könnun sem gerð hefur verið í grunnskólum Norðurþings verður væntanlega lítil eftirspurn hjá krökkum í 9. bekk fyrir þátttöku í vinnuskólanum.
Íþrótta- og tómstundafulltrúa er falið að kanna áhuga barna í 7.bekk á því að taka þátt í vinnuskóla Norðurþings.
Jafnframt mælist nefndin til þess að starfrækt verði félagsmiðstöð yfir sumartímann.
Laun og vinnustundafjöldi verður sem hér segir:
7.bekkur - 60 stundir í heild (3 vikur) - tímakaup = 445 kr klst
8.bekkur - 80 stundir í heild (4 vikur) - tímakaup = 506 kr klst
9.bekkur - 100 stundir í heild (5 vikur)- tímakaup = 628 kr klst
Samkvæmt könnun sem gerð hefur verið í grunnskólum Norðurþings verður væntanlega lítil eftirspurn hjá krökkum í 9. bekk fyrir þátttöku í vinnuskólanum.
Íþrótta- og tómstundafulltrúa er falið að kanna áhuga barna í 7.bekk á því að taka þátt í vinnuskóla Norðurþings.
Jafnframt mælist nefndin til þess að starfrækt verði félagsmiðstöð yfir sumartímann.
Æskulýðs- og menningarnefnd - 12. fundur - 24.08.2017
Til kynningar er starfsemi vinnuskóla Norðurþings sumarið 2018.
Guðrún Hildur Einarsdóttir flokkstjóri vinnuskólans kom og gerði stuttlega grein fyrir starfi sumarsins.
Guðrún Hildur Einarsdóttir flokkstjóri vinnuskólans kom og gerði stuttlega grein fyrir starfi sumarsins.
Lagt fram til kynningar.