Efnahags- og viðskiptanefnd: Til umsagnar 120. mál, frumvarp til laga um tekjustofn sveitarfélaga (afnám lágmarksútsvars)
Málsnúmer 201703074
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 209. fundur - 17.03.2017
Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga (afnám lágmarksútsvars), 120. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 30. mars nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: http://www.althingi.is/altext/146/s/0179.html
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 30. mars nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: http://www.althingi.is/altext/146/s/0179.html
Byggðarráð leggst alfarið gegn markmiðum frumvarps til laga um tekjustofn sveitarfélaga um afnám lágmarksútsvars og felur sveitarstjóra að koma þeim skilaboðum til alþingis og þingmanna kjördæmisins.