Sýslumaður óskar eftir umsögn um rekstrarleyfi fyrir Hreiðrið, The Nest, Raufarhöfn
Málsnúmer 201704091
Vakta málsnúmerSkipulags- og umhverfisnefnd - 16. fundur - 09.05.2017
Óskað er eftir umsögn um leyfi til sölu gistingar í Hreiðrinu að Aðalbraut 16 á Raufarhöfn.
Skipulags- og umhverfisnefnd veitir jákvæða umsögn um rekstrarleyfi í Hreiðrinu.