Gjaldskrá tjaldsvæðis á Húsavík 2017
Málsnúmer 201705063
Vakta málsnúmerFramkvæmdanefnd - 17. fundur - 11.05.2017
Fyrir framkvæmdanefnd liggur að samþykkja gjaldskrá tjaldsvæðis á Húsavík fyrir árið 2017.
Fullorðinn (fyrsta nóttin): 1.400 kr
Næstu nætur: 1.000 kr / nóttin
Ellilífeyrisþegar / Örorkuþegar: 1.000 kr
Börn 0-15 ára: Frítt
Rafmagn: 700 kr
Þvottavél: 500 kr
Tjaldsvæðið verður opið frá 15.maí - 30.september.
Fullorðinn (fyrsta nóttin): 1.400 kr
Næstu nætur: 1.000 kr / nóttin
Ellilífeyrisþegar / Örorkuþegar: 1.000 kr
Börn 0-15 ára: Frítt
Rafmagn: 700 kr
Þvottavél: 500 kr
Tjaldsvæðið verður opið frá 15.maí - 30.september.
Framkvæmdanefnd samþykkir fyrirliggjandi og óbreytta gjaldskrá tjaldsvæðis á Húsavík og vísar málinu til staðfestingar í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn Norðurþings - 69. fundur - 16.05.2017
Á 17. fundi framkvæmdarnefndar var eftirfarandi bókað:
"Framkvæmdanefnd samþykkir fyrirliggjandi og óbreytta gjaldskrá tjaldsvæðis á Húsavík og vísar málinu til staðfestingar í sveitarstjórn."
"Framkvæmdanefnd samþykkir fyrirliggjandi og óbreytta gjaldskrá tjaldsvæðis á Húsavík og vísar málinu til staðfestingar í sveitarstjórn."
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi gjaldskrá.