Heimöx, beiðni um að staðsetja torgsöluhús í Ásbyrgi.
Málsnúmer 201705071
Vakta málsnúmerSkipulags- og umhverfisnefnd - 16. fundur - 09.05.2017
Óskað er eftir leyfi til að flytja söluhús Heimaxar frá versluninni Ásbyrgi og staðsetja nær Gljúfrastofu. Fyrir liggur samþykki Vatnajökulsþjóðgarðs.
Skipulags- og umhverfisnefnd heimilar skipulags- og byggingarfulltrúa að veita stöðuleyfi þegar fullnægjandi gögn varðandi staðsetningu húss hafa borist.