Sjóvarnarskýrsla 2017
Málsnúmer 201705131
Vakta málsnúmerHafnanefnd - 15. fundur - 14.06.2017
Í "Yfirlitsskýrslu um sjóvarnir frá 2011" kemur fram að forgangsflokkun aðgerða við endurbyggingu sjóvarnargarðs við sláturhúsið á Húsavík, suður fyrir Haukamýrarlæk, er í C-flokkki.
Hafnanefnd Norðurþings fer þess á leit við Siglingasvið Vegagerðarinnar að svæðið verði í efsta forgangsflokki í Sjóvarnarskýrslu ársins 2017 og að það verði stækkað til norðurs, norður fyrir Þorvaldsstaðará. Hafnastjóra falið að koma erindinu til skila.