Öxarfjarðarskóli - Starfsáætlun 2017-2018
Málsnúmer 201706036
Vakta málsnúmerFræðslunefnd - 15. fundur - 14.06.2017
Fræðslunefnd hefur til umfjöllunar starfsáætlun Öxarfjarðarskóla skólaárið 2017-2018.
Guðrún skólastjóri Öxarfjarðarskóla gerði grein fyrir starfsáætluninni. Skólastjórar Öxarfjarðarskóla og Grunnskóla Raufarhafnar munu taka til endurskoðunar samstarf skólanna sem hefur verið með þeim hætti að nemendur Grunnskóla Raufarhafnar hafa verið einu sinni í viku í Öxarfjarðarskóla. Fræðslunefnd ítrekar að haldið verði í sérstöðu hvers skóla fyrir sig svo sem þátttöku nemenda Öxarfjarðarskóla í sauðburði.