Klifshagi I ehf. óskar eftir breytingu á skráningu úr einbýlishúsi til eigin nota í gististað í flokki II, að hluta til.
Málsnúmer 201706075
Vakta málsnúmerSkipulags- og umhverfisnefnd - 18. fundur - 18.07.2017
Óskað er eftir breyttri skráningu einbýlishússins að Klifshaga I í gistihús.
Skipulags- og umhverfisnefnd frestar afgreiðslu erindisins þar til athugasemdafrestur er liðinn í grenndarkynningu sem tilgreind er hér að ofan.