Skipulags- og umhverfisnefnd
1.Umsókn um breytingu á byggingarleyfi Stakkholti 12
Málsnúmer 201707085Vakta málsnúmer
Guðmundur vék af fundi við afgreiðslu þessa erindis.
2.Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhús að Lágholti 10-12.
Málsnúmer 201707108Vakta málsnúmer
3.Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhús að Lágholti 9-11.
Málsnúmer 201707106Vakta málsnúmer
4.Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhús að Lágholti 6-8.
Málsnúmer 201707104Vakta málsnúmer
5.Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhús að Lágholti 5-7.
Málsnúmer 201707103Vakta málsnúmer
6.Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhús að Lágholti 2-4.
Málsnúmer 201707102Vakta málsnúmer
7.Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhús að Lághólti 1-3.
Málsnúmer 201707101Vakta málsnúmer
8.Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhús að Hraunholti 18-20.
Málsnúmer 201707100Vakta málsnúmer
9.Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhús að Hraunholti 14-16.
Málsnúmer 201707099Vakta málsnúmer
10.Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhús að Hraunholti 10-12
Málsnúmer 201707098Vakta málsnúmer
11.Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhús að Hraunholti 6-8.
Málsnúmer 201707097Vakta málsnúmer
12.Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhús að Hraunholti 2-4
Málsnúmer 201707096Vakta málsnúmer
13.Kemâl Erbas sækir um fyrir hönd Landsvirkjunar, að fá að setja niður búnað til þyngdarmælinga.
Málsnúmer 201707087Vakta málsnúmer
14.Byggingarfélagið Sandfell ehf. óskar eftir að setja niður fjóra gáma fyrir verkfærageymslu, skrifstofu, kaffistofu, salerni og önnur aðstaða fyrir starfsmenn, til 1. nóvember 2017 eða út verktímann.
Málsnúmer 201707086Vakta málsnúmer
15.Heimsókn skipulags- og umhverfisnefndar, að Bakkavegi 2.
Málsnúmer 201707061Vakta málsnúmer
Í kjölfar kynningar á skrifstofu fór nefndin í fylgd byggingarstjóra um lóðina og skoðaði framkvæmdir.
16.Hugleiðingar og spurningar um ágengar jurtir í Norðurþingi.
Málsnúmer 201707058Vakta málsnúmer
Til fundarins mætti undir þessum lið garðyrkjustjóri Norðurþings, Smári Jónas Lúðvíksson.
Útbreiðsla skógarkerfils og spánarkerfils hefur vaxið hröðum skrefum í nágrenni Húsavíkur á undanförnum áratug. Á fundi nefndarinnar þann 14. júní 2016 lagði skipulags- og umhverfisnefnd það til við framkvæmdanefnd að unnið yrði að útrýmingu kerfils við gróðurstöð sveitarfélagsins við Ásgarðsveg og jafnframt yrði útbreiðsla kerfils á og við Húsavík kortlögð árið 2016. Síðan þá hefur kerfillinn ítrekað verið sleginn við gróðurhúsin en kortlagningu útbreiðslu hans er ekki lokið.
Skipulags- og umhverfisnefnd leggur áherslu á að reynt verði að takmarka útbreiðslu kerfilstegundanna tveggja í landi Norðurþings sem kostur er með það að langtíma markmiði að útrýma þeim úr bæjarlandinu. Til að svo megi verða þarf að áætla árlega fjármuni til verksins. Jafnframt leggur nefndin til að íbúar Norðurþings verði hvattir til að uppræta kerfil í sínu nágrenni og bjóða þeim lán á verkfærum til sláttar á kerfli. Ennfremur verði íbúar hvattir til að hindra framgang lúpínu þar sem hún stefnir í að leggja undir sig berjalönd eða annað mikilvægt gróðurlendi.
17.Umsókn um byggingarleyfi í Hólsseli fyrir sjö gistiherbergi og að breyta vélageymslu í matsal.
Málsnúmer 201707057Vakta málsnúmer
18.Breyting á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2018
Málsnúmer 201707002Vakta málsnúmer
19.Óska eftir stækkun lóðar á Uppsalavegi 13
Málsnúmer 201703050Vakta málsnúmer
20.Sýslumaður óskar eftir umsögn um rekstrarleyfi fyrir Vökuholt, veiðihús.
Málsnúmer 201706192Vakta málsnúmer
21.Vinnuvélar Eyþórs ehf. sækir um lóð að Höfða 14.
Málsnúmer 201706133Vakta málsnúmer
22.Klifshagi I ehf. óskar eftir breytingu á skráningu úr einbýlishúsi til eigin nota í gististað í flokki II, að hluta til.
Málsnúmer 201706075Vakta málsnúmer
23.Fannar Helgi Þorvaldsson, f.h. Rifós hf., sækir um byggingarleyfi fyrir fjögur stykki eldisker á lóð fyrirtækisins að Lóni í Kelduhverfi.
Málsnúmer 201706082Vakta málsnúmer
24.Sýslumaðurinn óskar eftir umsögn um rekstrarleyfi, Klifshaga 1.
Málsnúmer 201706176Vakta málsnúmer
25.Umhverfisstefna Norðurþings.
Málsnúmer 201707063Vakta málsnúmer
Smári Jónas Lúðvíksson garðyrkjustjóri sat fundinn undir þessum lið.
26.Deiliskipulag fyrir fiskeldi á Kópaskeri.
Málsnúmer 201707066Vakta málsnúmer
27.Aðalskipulag fyrir fiskeldi á Kópaskeri.
Málsnúmer 201707065Vakta málsnúmer
28.Norðurhöfn. Tillaga að breyttu deiliskipulagi.
Málsnúmer 201610076Vakta málsnúmer
Fundi slitið - kl. 17:15.